.jpg)
180 with Sven
Í þessum podcast þáttum ætlum við Linda og Svenni að fara 180 gráður og leita að upplýsingum og fróðleik um öll heimsins og himinsins málefni, niður í hin myrkustu málefni og hin björtustu því að ekkert er okkur óviðkomandi. Fylgstu með okkur og deildu að vild.Um okkur:Linda er draumóramanneskja sem vill sjá heiminn glimmerstráðan og kærleiksríkan og án vondu nornarinnar sem skemmir öll ævintýrin. Hún elskar að aðstoða einstaklinga sem lífsmarkþjálfi, samskiptaráðgjafi og sem rithöfundur. Svenni er hvatvís ævintýragarpur sem á samt afar fallegt hjarta og vill heiminum allt það besta. Hann klífur fjöll og fer um öll fyrnindi landsins og víðar að Víkingahætti en sest svo niður stöku sinnum og fær til sín ýmsa aðila sem hafa frá einhverju að segja sem skiptir máli að heyra.
180 with Sven
33# Sjálfsvíg-Reynslusögur
Sjálfsvíg-Reynslusögur
Hvernig er að missa bestu vini sína, bróður og stjúpson sem ákváðu að binda endi á líf sitt?
Hvaða spurningar vakna og hvernig tekst maður á við áföll af slíku tagi? Í þessum þætti bera þau Hanna Hrefnudóttir og Svenni saman bækur sínar og gefa góð ráð til þeirra sem standa frammi fyrir þeim djúpa sársauka sem missir af þessum toga er.
Linda Baldvins er Samskipta og lífs-markþjálfi (life Coach) Undanfarin ár hefur hún unnið við hvatningu og ráðgjöf, haldið fyrirlestra og námskeið ásamt því að skrifa bækur
Linda Baldvinsdóttir
Hlíðarsmári 10 2.h.h
Kópavogi
Tel: +354 8478150
Framleiðandi- Sveinn Snorri Sighvatsson
Þáttastjórnendur- Sveinn Snorri Sighvatsson/Linda Baldvins
Upptaka - SSS studio
Hafið samband
mail: 180medsvenna@gmail.com
Instagram: https://www.instagram.com/180lindaogsvenni/
FB:https://www.facebook.com/180lindogsvenni
https://180lindasvenni.buzzsprout.com