.jpg)
180 with Sven
Í þessum podcast þáttum ætlum við Linda og Svenni að fara 180 gráður og leita að upplýsingum og fróðleik um öll heimsins og himinsins málefni, niður í hin myrkustu málefni og hin björtustu því að ekkert er okkur óviðkomandi. Fylgstu með okkur og deildu að vild.Um okkur:Linda er draumóramanneskja sem vill sjá heiminn glimmerstráðan og kærleiksríkan og án vondu nornarinnar sem skemmir öll ævintýrin. Hún elskar að aðstoða einstaklinga sem lífsmarkþjálfi, samskiptaráðgjafi og sem rithöfundur. Svenni er hvatvís ævintýragarpur sem á samt afar fallegt hjarta og vill heiminum allt það besta. Hann klífur fjöll og fer um öll fyrnindi landsins og víðar að Víkingahætti en sest svo niður stöku sinnum og fær til sín ýmsa aðila sem hafa frá einhverju að segja sem skiptir máli að heyra.
180 with Sven
#31klámáhorf, kynlífsfíkn
Er klámið að rústa kynlífsgetunni og ánægjunni á venjulegu kynlífi?
Í þessum þætti ræðum við um rannsóknir sem gerðar hafa verið víða um heim varðandi klámáhorf og samhengi þess við kynlífsfíkn nauðgunarmenningu og virðingarleysi því sem Mee too byltingin vill sjá mikla breytingu á.
Linda Baldvins er Samskipta og lífs-markþjálfi (life Coach) Undanfarin ár hefur hún unnið við hvatningu og ráðgjöf, haldið fyrirlestra og námskeið ásamt því að skrifa bækur um
Spurningar sem við spyrjum okkur á hverjum deigi eins og
veistu hver þú ert?
Erum við fórnarlömb óttans?
Ást er eins og gott Kaffi?
Er Daður á netinu framhjáhald?
Allt er þetta greinar sem má nálgast á MBL.is og síðan er bók að koma út og kemur til landsins í næsta mánuði
Hægt er að komast í samband við Lindu hér Mangildi.is
Tel: +354 8478150 linda@manngildi.is
Framleiðandi- Sveinn Snorri Sighvatsson
Þáttastjórnendur- Sveinn Snorri Sighvatsson/Linda Baldvins
Upptaka - SSS studio
Hafið samband
mail: 180medsvenna@gmail.com
Instagram: https://www.instagram.com/180lindaogsvenni/
FB:https://www.facebook.com/180lindogsvenni
Hér getur þú hlustað á alla þættina https://180lindasvenni.buzzsprout.com